Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evróputékki
ENSKA
eurocheque
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Greiðslumiðill: áþreifanlegur miðill, annar en löglegur greiðslumiðill (peningaseðlar og myntir), sem með sínu sérstaka eðli gerir einn og sér eða með öðrum (greiðslu)miðli handhafa eða notanda kleift að flytja peninga eða peningalegt verðmæti, líkt og t.d. kreditkort, Evróputékkakort, önnur kort útgefin af fjármálastofnunum, ferðaávísanir, Evróputékkar, aðrar ávísanir og víxlar, sem varin eru gegn eftirlíkingum eða sviksamlegri notkun, t.d. með hönnun, kóðun eða undirskrift, ...


[en] "Payment instrument" shall mean a corporeal instrument, other than legal tender (bank notes and coins), enabling, by its specific nature, alone or in conjunction with another (payment) instrument, the holder or user to transfer money or monetary value, as for example credit cards, eurocheque cards, other cards issued by financial institutions, travellers'' cheques, eurocheques, other cheques and bills of exchange, which is protected against imitation or fraudulent use, for example through design, coding or signature;


Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins frá 28. maí 2001 um baráttu gegn svikum og fölsun í tengslum við aðra greiðslumiðla en reiðufé

[en] Council Framework Decision of 28 May 2001 combating fraud and counterfeiting of non-cash means of payment

Skjal nr.
32001F0413
Athugasemd
Tékkakerfi sem evrópskir bankar hafa komið sér saman um og má gefa tékkana út í ýmsum myntum upp að vissu marki (Dönsk-ísl. orðabók)

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira